Hvernig var að þjálfa fótbolta í Kína? Þetta er spurning sem ég hef mjög oft fengið síðan ég flutti heim til Íslands. Í stuttu máli var það mjög skemmtilegt og ótrúleg lífsreynsla en ég hef aldrei gefið mér tíma til að skrifa upp ferðasöguna um þetta ævintýri. Mig langar að deila með ykkur þessu ævintýri […]
Vertu þinn eiginn þjálfari – taktu ábyrgð á þinni þjálfun! Þessi nýji og skemmtilegi pepp fyrirlestur fjallar um aðferðir sem fólk hefur notað til að verða framúrskarandi í því sem þau eru að fást við. Getur þú notað sömu aðferðir í að verða betri í því sem þú ert að fást við í þínu starfi, […]
Í fyrsta skipti er núna hægt að sjá hluta úr fyrirlestri hjá mér á youtube – Hvað þarf til að ná árangri? Vantar fyrirtækið þitt eða hópinn þinn peppfyrirlestur? Viltu verða betri í því sem þú ert að fást við? Viltu læra af þeim aðferðum sem afreksíþróttafólk hefur beitt til að ná betri árangri sem […]
Hvernig nálgast þau bestu íþróttina sína? Hvaða leiðir fóru þau til að komast á toppinn? Hvernig er hugarfarið þeirra? Hvernig er hugarfarið þitt? Hvernig ferðu að því að bæta það? Á námskeiðinu lærir þú: Hvernig þau bestu nálgast íþróttina sína Um þína persónulegu styrkleika og veikleika hugarfarslega Hvernig er best að setja sér markmið og […]
Vantar þig, liðið þitt eða hópinn þinn pepp fyrirlestur? Er starfsmannadagur framundan eða teymisvinna? Viltu skerpa á starfinu og hjálpa starfsfólkinu þínu að ná betri árangri? Ertu stjórnandi sem vilt ná betri árangri í því sem þú ert að fást við? Viltu læra af öðrum sem hafa náð framúrskarandi árangri á sínu sviði? Hafðu samband […]