Archive for February, 2013

Mamma, pabbi og stórkostlegar tilfinningar

28/02/2013

Ég hef verið landsliðsþjálfari í rúm 6 ár og hef valið um 50 leikmenn í landsliðið á þessum tíma.  Til að velja þessa 50 leikmenn hef ég mætt á nokkur hundruð leiki hjá félagsliðunum til að horfa á þær spila.  Á hverjum einasta leik hitti ég mömmur og pabba stelpnanna.  Þau eru mætt hvernig sem […]

Posted in Afreksfólk, Kvennalandsliðið í knattspyrnu, Uncategorized 5 Comments »

50.000 heimsóknir á siggiraggi.is

25/02/2013

Takk kærlega öll fyrir góðar viðtökur á þessari síðu en hún hefur núna fengið 50.000 heimsóknir síðan ég byrjaði með hana fyrir nokkrum mánuðum síðan. Ég hef sett inn pistla um hvað þarf til að ná árangri og margt annað sem mér hefur fundist áhugavert. Ég var í upphafi efins um hvort ég ætti að […]

Posted in Uncategorized No Comments »

Hvernig vitum við hverjir munu skara fram úr?

20/02/2013

Í starfi mínu sem landsliðsþjálfari er ég stöðugt að reyna að meta hvaða leikmenn munu skara fram úr í framtíðinni. Yngri landsliðsþjálfarar spá stöðugt í hverjir eru efnilegustu leikmennirnir og verða seinna A-landsliðsmenn. Íþróttafélög velta fyrir sér sömu spurningu. Fyrir félögin getur þetta skipt mjög miklu máli því allir vilja eignast frábæra uppalda leikmenn og […]

Posted in Uncategorized No Comments »

Hvað þarf til að ná árangri? – Fyrirlestur fyrir þig?

14/02/2013

Margir hafa haft samband við mig undanfarið og pantað hjá mér fyrirlestur.  Meðal þeirra sem ég hef haldið fyrirlestra hjá undanfarið eru stjórnendur Lyfju, Keilir þekkingarmiðstöð, starfsfólk Reykjanesbæjar, iðkendur og þjálfarar UMFN, Sparnaður, Borgun, stjórnendur, þingmenn og ráðherrar Samfylkingarinnar, Landsnet, Landsbankinn og fleiri.  Allir vilja reyna að ná betri árangri. Síðustu mánuði hafa einstaklingar líka […]

Posted in Afreksfólk, Fyrirlestrar, Uncategorized No Comments »