Að mótivera fólk er bæði list og vísindi. Á bakvið það eru ákveðin fræði og það er nauðsynlegt að hafa þann bakgrunn og þekkingu ef maður vill verða mjög góður í því að mótivera aðra. Íþróttasálfræðin er fræðigrein sem stúderar áhugahvöt (motivation) í íþróttum. Þegar ég lít tilbaka á þá þjálfara og kennara sem ég […]