Archive for October, 2012

Sigurvegarinn kemur ekki alltaf fyrstur í mark

11/10/2012

Sigurvegarinn kemur ekki alltaf fyrstur í mark… Hér er annað mótiverandi vídeó sem ég bjó til fyrir kvennalandsliðið í fótbolta…

Posted in Uncategorized 1 Comment »

Afrekin í lífinu okkar

09/10/2012

Í dag var mjög eftirminnilegur dagur hjá mér í vinnunni en ég vinn sem fræðslustjóri Knattspyrnusambands Íslands.  Það sem var sérstakt var að ég hélt fyrirlestur fyrir valdamesta mann í heiminum í knattspyrnu, forseta FIFA (Alþjóða knattspyrnusambandsins) Joseph Blatter sem er staddur í heimsókn hér á landi á vegum KSÍ. Mitt hlutverk var að kynna […]

Posted in Uncategorized 2 Comments »

Fyrirlestur fyrir stjórnendur

07/10/2012

Ég hélt fyrirlestur fyrir stjórnendur Securitas um helgina.  Fyrirlesturinn hét:  “Hvað þarf til að ná árangri? – Hugarfar sigurvegarans.”  Hópurinn var hress og skemmtilegur og það er alltaf gaman að tala við svoleiðis hópa.  Ef þú hefur áhuga á að fá slíkan fyrirlestur fyrir þinn vinnustað, hóp, félag, skóla eða fyrirtæki, vertu þá endilega í […]

Posted in Uncategorized 4 Comments »

Hvernig kemst ég í landsliðið?

06/10/2012

Ég fæ oft spurninguna hér að ofan. Spurningunni svara ég oftast svona og svarið má eflaust yfirfæra á margt annað en fótbolta svo kannski gagnast svarið þér. Til að komast í landsliðið þarftu að hafa einhvern afgerandi styrkleika.  Hjá sumum er það tækni, hjá öðrum getur það verið hraði.  Hjá sóknarmanni getur það verið að […]

Posted in Uncategorized No Comments »

Ég ætla að breyta íþróttinni minni

05/10/2012

Það fyrsta sem maður þarf að gera ef maður vill ná árangri er að eiga sér draum.  Þú þarft að vita hvert þú vilt stefna.  Annars getur þú ekki búið þér til plan til að komast þangað sem þú vilt komast.  Alltof margir fara á æfingu eða í skólann eða í vinnuna og hugsa ekkert […]

Posted in Uncategorized No Comments »