Siggi Raggi.is

Vantar þinn hóp fyrirlestur eða vinnustofu? Viltu ná betri árangri í þinni vinnu eða íþrótt? Vantar þig ráðgjöf?

Music is my sport

Í undirbúningi okkar fyrir landsleiki hjá A-landsliði kvenna í knattspyrnu horfum við alltaf á mótiverandi vídeó.  Yfirleitt bý ég þau sjálfur til en stundum lærum við af öðrum, jafnvel af einhverjum í allt öðrum geira.  Hér er vídeó sem ég sýndi stelpunum í síðasta landsliðsverkefni.

Ne-Yo er frábær söngvari, lagahöfundur, tónlistarframleiðandi, dansari og leikari.  Hann hefur unnið Grammy verðlaun og samið metsölulög fyrir fjölmarga af fremstu söngvurum og söngkonum í heimi. Ne-Yo er afreksmaður á sínu sviði. Í þessu vídeói má sjá hvernig hann nálgast “íþróttina sína” – sem er tónlist.  Í vídeóinu felst margvíslegur lærdómur sem þú getur tileinkað þér ef þú vilt ná árangri.  Hver er” íþróttin þín” og hvernig nálgast þú hana?

 

You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 feed.

You can leave a response, or trackback from your own site.

Leave a Reply

Posted on: Sunday, September 30th, 2012 at 20:02

Posted in: Uncategorized

Tags:

Search