Tag: fyrirlestur
-
Hugarfar þeirra bestu – Nýtt námskeið Sigga Ragga fyrir íþróttafólk með metnað (22-23.febrúar í Kópavogi)
Hvernig nálgast þau bestu íþróttina sína? Hvaða leiðir fóru þau til að komast á toppinn? Hvernig er hugarfarið þeirra? Hvernig er hugarfarið þitt? Hvernig ferðu að því að bæta það? Á námskeiðinu lærir þú: Hvernig þau bestu nálgast íþróttina sína Um þína persónulegu styrkleika og veikleika hugarfarslega Hvernig er best að setja sér markmið og…