Siggi Raggi.is

Vantar þinn hóp fyrirlestur eða vinnustofu? Viltu ná betri árangri í þinni vinnu eða íþrótt? Vantar þig ráðgjöf?

Archive for the ‘Uncategorized’ Category

Einstaklingsráðgjöf til íþróttafólks – Nýjung á siggiraggi.is

Ert þú metnaðarfullur íþróttamaður eða íþróttakona sem vilt vinna markvisst með hugarfarslega þætti til að hámarka árangurinn þinn eða til að stíga næsta skref í íþróttinni þinni? Viltu ná í fremstu röð en einhver 1-2 hugarfarsleg atriði eru að hamla því að þú náir topp árangri? Viltu einstaklingsráðgjöf sem er sérsaumuð að því hver þú […]

Read more >

Fyrirlestravertíðin að byrja á Siggiraggi.is

Nú er fyrirlestravertíðin að byrja.  Ég hef haldið marga fyrirlestra á árinu bæði fyrir stór fyrirtæki og smá, félagasamtök, skóla, íþróttafélög o.s.frv. Hér eru nokkur dæmi um ánægða viðskiptavini sem ég hef haldið fyrirlestra hjá undanfarið: Eimskip – “Markmiðssetning til árangurs” – Námskeið í markmiðssetningu fyrir starfsmenn Eimskips Olís – “Listin að ná árangri” fyrirlestur […]

Read more >

Ein grein eða margar fyrir barnið mitt? Hvernig nær það langt?

Þegar ég var lítill átti ég besta vin sem mátti aldrei koma að leika við mig eftir skóla fyrr en hann var búinn að æfa sig í klukkutíma á hljóðfærið sem hann var að læra að spila á. Þetta var regla hjá foreldrum hans.  Honum fannst oft hundleiðinlegt að æfa sig og mér fannst það […]

Read more >

85.000 heimsóknir á siggiraggi.is

Home page / Archives 19,319 Þú getur breytt heiminum! 11,838 Mamma, pabbi og stórkostlegar tilfinningar 10,598 Hvað færðu fyrir 109 krónur? 8,829 Hvernig urðu þeir bestir í heimi? 4,712 Áfram Ísland! 4,052 Takk fyrir allt Guðni 2,537 Finndu það sem þú elskar að gera 2,423 Má ég ekki taka aukaspyrnurnar? 2,237 Engar afsakanir! 1,784 Töfrakorterið […]

Read more >

Póstur frá hjartanu

Fyrir rúmum mánuði síðan fékk ég þennan hjartnæma póst hér að neðan og fékk leyfi frá höfundinum Bjarka Má að deila honum með ykkur því í honum felst lærdómur um hvernig er hægt að takast á við mótlæti og erfiðleika í lífinu og ná markmiðum sínum.  Í kjölfarið hitti ég Bjarka Má og hjálpaði honum […]

Read more >

Newer Posts    |    Older Posts